Afhending

Akureyri – póstnúmer 600 og 603
Við skutlum pöntun þinni beint til þín frítt.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 13:00 verður hún afhent samdægurs.
Ef pöntun berst eftir klukkan 13:00 verður hún afhent næsta virka dag.
Ef pöntun berst á frídögum eða um helgar þá verður vara afhent næsta virka vinnudag.

Akureyri – nærsveitir, póstnúmer 601
Við skutlum pöntun þinni beint til þín gegn vægu gjaldi.
Verð: 1.000 kr
Rukkast við frágang á pöntun.
Ef pöntun berst fyrir klukkan 13:00 verður hún afhent samdægurs.
Ef pöntun berst eftir klukkan 13:00 verður hún afhent næsta virka dag.
Ef pöntun berst á frídögum eða um helgar þá verður vara afhent næsta virka vinnudag.

Önnur póstnúmer – Allt landið
Við skutlum pöntun þinni á þann flutningsaðila sem þú velur.
Þú greiðir þeim flutningsaðila sem þú velur beint fyrir flutningskostnað skv. þeirra verðskrá / ykkar samning.
Þeir flutningsaðilar sem við bjóðum uppá á vefverslun okkar eru:
Íslandspóstur
Landflutningar
Eimskip / Flytjandi
Flugfrakt Iceland Air Connect

Sé annar flutningsaðili sem þú vilt nýta þér getur þú heyrt i okkur og við bætum þeim við listann.

Allar frekari upplýsingar fást í tölvupósti á sala(at)akdreifing.is