Til að byrja með þá erum við ekki með verslun.

Einungis er hægt að panta vörur í gegnum eina af eftirfarandi leiðum.

  • Vefverslun – Þú býrð til aðgang, við samþykkjum hann og þú getur pantað þér beint af heimasíðunni okkar.
  • Tölvupóstur – Þú sendir okkur tölvupóst á sala(at)akdreifing.is með hvaða vörur þig vantar og við afgreiðum þig í gegnum tölvupóst frá A til Ö
  • Sími – Þú hringir í okkur í síma 4162300 og pantar, við sendum þér reikning og vörurnar í framhaldinu