Afhverju að velja ak dreifingu?

Hagstæð verð

Við kappkostum við að bjóða hagstæðasta verðið!

Við vinnum með þér

Ef þig vantar vöru sem er ekki í boði hjá okkur þá förum við í að redda henni!

Hröð þjónusta

Við vitum að við rekstur fyrirtækja er tíminn verðmætur og vinnum eftir því!

Pantaðu á vefnum

Þú gengur frá þinni pöntun í vefverslun okkar hratt og örugglega!

Sveigjanleiki

Þú velur afhendingarmáta sem hentar þér best!

Fáðu verðhugmynd

Hafðu samband og við getum gefið þér verðhugmynd í þína pöntun.


Við bjóðum uppá vaxandi úrval af vörum til pökkunar fyrir verslanir, vefverslanir og vöruhús. 

Við erum alltaf tilbúin til þess að finna vörur fyrir þinn rekstur.
Ef vara er ekki í boði hjá okkur, hafðu þá endilega samband og við kappkostum við að finna réttu vöruna fyrir þig á réttu verði.

Við bjóðum uppá frábærar lausnir fyrir þig og þín gæludýr.

Road Refresher vatnsskálarnar er hægt að nota í bíl og minkar bleytu og skvettur þegar hundurinn er að fá sér vatnssopa.

Highwave vatnsbrúsarnir eru snilld fyrir gönguna og ferðalagið hjá þér og besta vini þínum. Innbyggð skál, ekkert vatn til spillis og auðvelt að ferðast með.

 

Við munum á næstu mánuðum auka við okkur í heildsölu á léttum verkfærum

Hafir þú séróskir um viss verkfæri þá skalt þú endilega hafa samband við okkur og við gerum okkar besta í að redda þeim.

Við seljum aðeins hágæða rafhlöður frá virtum framleiðendum.


AK Dreifing er rekið af Zenon ehf.

KT: 640418-2300
Vsk nr: 132332

Vöruhús okkar er á Akureyri og við sendum hvert á land sem er.

Einungis er hægt að panta í gegnum vefverslun, tölvupóst eða síma.
Við erum ekki með verslun og eins og er þá er ekki í boði að sækja í vöruhús.

Póstlisti
Hér getur þú skráð þig á póstlista hjá okkur. Við munum senda tölvupósta öðru hvoru sem innihalda upplýsingar um nýjar vörur, endurkomu á vörum, tilboð, fréttir og annað sem okkur þykir vert að taka fram. Við munum ekki senda marga tölvupósta.