Um okkur

Icevape ehf. á og rekur heildsöluna AK Dreifing.
KT: 5910160160

AK Dreifing er heildsala sem stundar viðskipti við aðra rekstraraðila, hvort sem um er að ræða fyrirtæki eða einstaklinga í rekstri.
Óski einstaklingar utan rekstrar eftir því að nálgast vörur frá okkur er hægt að senda okkur tölvupóst á sala@akdreifing.is eða hringja í okkur í síma 419-2300 og við sjáum hvað við getum gert til þess að aðstoða þig.

Við einblínum aðalega á sölu bréfpoka fyrir verslanir, fóðruðum umslögum fyrir vefverslanir, nikótínpúða, valdar vörur tengdum rafrettum ásamt öðrum völdum vörum.

Fyrir smásölu á flestum vörum sem við bjóðum uppá er hægt að skoða vefsíðurnar https://icevape.is og https://emarket.is 

AK Dreifing var upprunalega rekið af dótturfyrirtæki Icevape ehf. sem heitir Zenon ehf. en sökum efnahagsástandsins í tengslum við COVID-19 faraldurinn 2020 var ákveðið að sameina allan rekstur félaganna tveggja undir eitt félag, Icevape ehf., svo hægt væri að draga úr ýmsum kostnaði og halda áfram að bjóða okkar viðskiptavinum góð kjör.

Allur rekstur Icevape ehf. er á Akureyri en við þjónustum einstaklinga og fyrirtæki um allt land.

Eigandi Icevape ehf. er Hjalti Ásgeirsson