Afhending

Akureyri

Pöntun sótt
Þú getur sótt pöntunina þína í vöruhús okkar þegar þér hentar á opnuanrtíma.
Tímasetning: Virkir dagar frá 09:00 - 15:30
Staðsetning: Njarðarnes 6, 603 Akureyri
Athuga: Best er að hringja á undan svo það sé pottþétt einhver við þar sem við erum oft á ferð um bæinn.

Heimkeyrsla
Við getum einnig skutlað pöntuninni þinni beint til þín þér að kostnaðarlausu á Akureyri.
Tímasetning: Eftir samkomulagi
Staðsetning: 600 og 603


Allt landið

Viðskiptavinur greiðir sendingarkostnað nema sérstaklega sé samið um annað.
Við keyrum vörunni á þann þjónustuaðila sem þú velur og þú greiðir sendingarkostnað beint til þess þjónustuaðila.

Þú velur afhendingarmáta við gerð pöntunar. Ef sá máti sem þú óskar eftir er ekki í boði velur þú annað og við höfum samband fyrir frekari upplýsingar.


Utan Íslands

Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.